Fín grein hjá þér. Ég held að ástæðan fyrir því af hverju Q var ekki í þessari mynd, sé út af því að persónan var ekki til í bókinni. Það hef ég allavega heyrt. Einnig mun myndin fylgja nokkuð nákvæmlega eftir söguþræði bókarinnar eins og myndirnar voru til að byrja með (Dr. No, From Russia With Love), en ég tek því með fyrirvara.