…þau tvö framleiðslufyrirtæki sem ætluðu fyrst að gera myndina, hafa dregið sig út úr verkefninu. En allavega, þetta er aukaatriði. Málið er að ég var orðinn dálítið spenntur að sjá útkomuna því ég hef spilað Halo dálítið. En það verður víst einhver bið á því, ennþá meiri bið réttara sagt.