Þessi leikur virkar þannig að ég kem með “skjáskot” úr mynd og sá sem sér skjáskotið og kannski veit hvaða mynd það er eða vill giska á það
, giskar og ef það er rétt þá svara maður einfaldlega : Rétt, Peez, eða sem sagt nafnið á viðkomanda sem kom með rétt svar.
svo koma þeir sem svöruðu rétt með næsta skjá skot, til þess að koma skjáskoti á netið þurfið þið að fylgja þessum leiðbeiningum:

1.farið inná vef eins og www.imagesack.com

2.klikkið þar á Browse og reynið að finna myndina screenshot-ið sem þið vistuðuð inná tölvuna

3.klikkið á myndina og farið svo í Open.

4.klikkið núna á Host it!

5.scrollið núna smá niður og copy-ið annaðhvort slóðina Hotlink for forums (1) eða Hotlink for forums (2) helst samt ekki (1) því þá kemur öll myndin og þá er þráðurinn mikið lengur að opnast, en (2) þá kemur bara slóðin


hér kemur fyrsta skjáskotið:
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.