Rétt - hefurðu séð hana? Ef já, hvernig fannst þér hún? Hún var dálítið sérstök fannst mér, í betri kantinum miðað við hvað hún var rosalega róleg. En sagan var bara svo heillandi og ótrúlega vel leikstýrð og frammistöður leikarana til fyrirmyndar. Ég spái því að þessi mynd fái nokkrar tilnefningar til Óskars, gæti þess vegna unnið Bestu mynd, besti leikstjóri og besti leikari (Barry Pepper). Þetta er svona “Óskarsvæn” mynd.