Þetta: Dagurinn hjá mér hefur snúist um eitt. Sjónvarp. Ég vaknaði meira að segja til að horfa á sjónvarpið. Það eina sem hefur dregið mig frá sjónvarpinu var matur og drykkur, að fara út með Pjakk og… ekkert annað. Ástæðan er Live 8, stærstu tónleikar sögunnar. Þeir ná til 85% heimila heimsins, bara í Hyde Park í London eru um 250.000 manns og í Berlín eru um 150.000 manns. Þvílíkar stórhljómsveitir hef ég ekki séð saman komnar á “einum” stað en í London eru flestar stærstu sveitirnar, U2...