30. Mars árið 1945 fæddist snillingur að nafni Eric Patrick Clapton. Þegar hann varð eldri fékk hann Ömmu sína og Afa til að kaupa handa sé gítar. Hann var í helling af Blúsböndum áður en hann varð frægur. En seinna gekk han í the Yardbirds, en The Yardbirds höfðu mjög marga hæfilekaríka gítarleikara of til að nenfa dæmi nefni ég Jimmy Page og Jeff Beck. Clapton var á fyrstu tvem plötum Yardbirds Live Five og For You Love. Hann hætti 1965 og fór í John Mayell's Bluesbreakers. Clapton hætti í Bluesbreakers og stofnaði bandið Cream ásamt Jack Bruce. Ginge Baker gekk til liðs við Bruce og Clapton og fór á trommunar, þarsem Jack Bruce var á bassa og Clapton auðvitað á gítar og átti alltaf eftir að vera á gítar. Fyrstu albúm Cream þóttu mjög þung í þá daga og maður heyrir þyngri takt en í öðrum lögum frá sama tíma.

Fyrstu Albúm Cream voru albúmin Fresh Cream, Disereli Gas og Wheels Of Fire(Náttúrulega má ekki gleyma Goodbye, sem var þeirra fjórða og seinasta albúm, en ég tala um það á eftir). Þeir gáfu reyndar líka út Live Cream og Live Cream Vol. 2, en þau komu seinna. Þekktustu lög Cream eru eflaust I Feel Free, Badge, White Room og Sunshine Of Your Love. Fólk sá mjög fljótt að Cream voru mjög voru hæfileikaríkir tónlistamenn og fjölhæfir. Cream urðu álíka frægir og Rolling Stones og jafnvel Beatles. Þeir djömmuðu(Jam) mikið á tónleikum og þótti(og er) mjög gaman að horfa á Clapton og félaga djamma. Ginger Baker tók stundum alltí 7 mínútna trommusólóa á sviðinu og ef þið hlustið á lagið Toad sem var bara gefið út “Live” er ar að finna lag þarsem Ginger Baker tekur trommusóló í 16 mín þó aðClapton og Bruce tóku stundum undir.

Plata Cream Goodbye kom út í Mars 1969 og táknar hún endalok Cream. Lagið Badge er þar og þða samdi Clapton með Bítlinum George Harrison, en Clapton hafði nýlega tekið upp sóló í lagi Beatles, While My Guitar Gently Weeps. Hann tók sólóið upp tvisvar. Hann setti bæði sólóin inní lagið með að setja þau yfir hvert annað. En ég var að tala um Goodbye og heldþví áfram. Goodbye var ekki þeirra fyrsta plata en náði samt fyrsta sæti.

Árið 1970 spilaði hann Djamm(Jam) með George Harrison, Billy Preston, Ringo Starr, Nicky Hopkins og fleirum á plötu Harrison's All Things Must Pass. Sama ár stofnaði hann Derek And The Domino's og þeir gerðu plötuna Layla And Other Asorted Lovesongs. Lagið Layla varð frægasta lagið á plötuni og er örugglega hans frægasta númer. Layla inniheldur líka eitt frægasta gítarstef í heimi. Layla var um þáverandi eiginkonu besta vinar Clapton's, George Harrison. En Eric hafði átt í ástarsambandi við Patti Boyd, konu Harrison's. Clapton var giftur Patti Boyd 1979-1988.

Derek And The Domino's ætluðu að gera annað albúm en leystust upp áður en þeir gætu frmakvæmt það verk. 1972-1980 fór Clapton eiginlega í smá hlé og gaf ekki mikið frá sér en það sem hann gaf frá sér voru gullmolar. Tildæmis lögin Wonderful Tonight. Hann tók hlé eftir að gítarleikari The Who, Pete Townshend sagði honum það.

1981 kom aftur í sviðsljósið og gaf út plötuna Another Ticket, svo komu plötunar Money And Cigarettes(1983), Behind The Sun(1985), August(1986) og Journeyman(1989). 1990-1991 varð hann fyrir tvem áföllum. Árið 1990 gerðist það að mjög góðir vinir hans létust í þyrluslysi, Steve Ray Vaughan, Colin Smythe og Nigel Brown. 1991 dó fjögurra ára sonur hans Conor og hann Eric samdi lagið Tears In Heaven fyrir hann.

Seinna gaf Clapton úr fleiri plötur einsog Retil Therapy og Riding With The King, sem hann gerði með BB King. Hann þrefalt í Hall of Fame. Fyrir sólóverkin sín, Cream tímabilið og Yardbirds tímabilið.
Hér ætla ég að enda greinina og ég vona að þið hafið haft gaman af henni.