Segjum sem svo að ég fái mér húðflúr á innanverðan handlegg, það er fyrir neðan olnboga (mig langar virkilega mikið í þar!!!)

Eftir skólann fer ég sennilega í skrifstofuvinnu þar sem ég þarf að hitta fínt fólk og vera í jakkafötum eða drögtum, s.s. þannig starf.

Ég veit að ég myndi þurfa að hylja tattúið en getur einhver sagt mér frá reynslu sinni? Mig langar nefnilega alveg til að geta verið í stuttum ermum í vinnunni af og til….

Takk fyrir!
muhahahahaaaa