þú getur þvegið þér í framan með spritti, síðan þvegið þér yfir með andlits mjólk og andlitsvatni. Eftir það þarftu gott rakakrem, því spritt veldur þurrki. ég veit að það er alls ekki mælt með spritti en á meðan bólurnar eru miklar þá virkar það. EN það þurrkar húðina. Þegar bólurnar hafa minnkað, eftir svona 1 viku, þá geturu farið að nota bara mjólkina, vatnið og rakakremið. Þú þrífur með spritti á kvöldin og svo mjólkinni og vatninu líka, en á morgnanna mæli ég bara með mjólkinni og...