Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Friday the 13th

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
á englund ekki að leika hann???? hann er náttúrulega sá eini sem getur það!!!!

Re: Friday the 13th

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
ég var að koma heim af myndinni :) og ég var stórhrifin! ég vissi nákvæmlega hvernig myndin myndi verða og hún varð þannig :) og það gerir mig mjög ánægða… sem er kannski undarlegt… en ég bara bjóst við hálfgerðri samblöndu af fyrri myndunum, bara í nútímalegum stíl :) nú bíð ég bara eftir endurgerðinni af Nightmare on Elm street!!!!! :)

Re: ljós og brunkukrem = ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
jú þetta er tvennt ólíkt að setja á sig brúnkukrem og fara í ljós en þú getur samt alveg gert bæði á sama tíma. ég t.d. er mjög ljós týpa og vil ekki verða mjög brún, en hinsvegar á ég erfitt með að verða brún. mér finnst mjög gott að fara í ljós kannski einusinni og bera svo á mig brúnkukrem í tvo daga á eftir. þá verð ég bara fín :) haha svo man ég alltaf eftir einu pari sem ég hitti úti á mallorca, þau voru virkilega brún! svo síðasta daginn sögðu þau mér leyndarmálið, sem var brúnkukrem...

Re: Naglalakk?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
já, hvort þú haldist mýkri lengur.

Re: Friday the 13th

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
ég verð að sjá þessa mynd sem fyrst :) er sjálf friday fan :)

Re: förðun 2009

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hvernig liti?

Re: Pæling..

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
já… ég bara skil ekki hvernig nokkur getur farið svona með börn…

Re: WTF!

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
svo var maðurinn víst dæmdur hæfur sem foreldri af sálfræðingi… sem þýðir vonandi að með sálfræðimeðferð þá ætti hann að geta verið sómasamlegt foreldri…? þessi maður er náttúrulega alvarlega veikur og móðirin víst líka… þetta er bara eins og með aðra kynferðisabrotamenn, þetta eru samt menn… og þeir geta varla farið út á götu. Maður vorkennir bara svona fólki. Ég er samt alls ekki að reyna að…. tala vel… um kynferðisafbrotamenn…. heldur meira svona… já…. maður bara vorkennir þeim… og...

Re: WTF!

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hún sjálf á kannski ekki eftir að muna eftir þessu, en… segjum sem svo að þegar hún er orðin svona 15 ára þá fer hún að kela við strák og strákurinn fer að strjúka henni á sömu stöðum og pabbi hennar gerði. Þá finnur hún tilfinninguna og mögulega tengir líkami hennar þessa tilfinningu við eitthvað slæmt sem sé bannað. Það getur valdið ýmsum vandamálum hjá henni. Það er málið, líkaminn man svona hluti mjög vel. Ég þekki þetta af eigin reynslu.

Re: Pæling..

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
ég heyrði einusinni af tilfelli þar sem eldri stjúpbróðir hafði nauðgað litlu systur sinni síðan hún var smákrakki. síðan þegar stelpan var orðin svona 14 ára þá byrjaði bróðir hennar með stelpu og hætti að nauðga systur sinni…. og systirin varð öfundsjúk. hún náttúrulega þekkti ekkert annað. hún kannski finnur að þetta er rangt… en er samt meðvirk. annars man ég ekkert hvar ég heyrði þetta…

Re: Af hverju..

í Kettir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hehe kisur eru athyglissjúkar :)

Re: Indverskur kjúlli

í Matargerð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
þú ert að meina svona rautt karrí :) þetta er æðisleg uppskrift! og ég er einmitt að pæla í að hafa hana á föstudagskvöldið :)

Re: bólur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
þú getur þvegið þér í framan með spritti, síðan þvegið þér yfir með andlits mjólk og andlitsvatni. Eftir það þarftu gott rakakrem, því spritt veldur þurrki. ég veit að það er alls ekki mælt með spritti en á meðan bólurnar eru miklar þá virkar það. EN það þurrkar húðina. Þegar bólurnar hafa minnkað, eftir svona 1 viku, þá geturu farið að nota bara mjólkina, vatnið og rakakremið. Þú þrífur með spritti á kvöldin og svo mjólkinni og vatninu líka, en á morgnanna mæli ég bara með mjólkinni og...

Re: Möndlu-epla-kjúklingasalat

í Matargerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
mmm hljómar vel! ég var einmitt að hugsa um góðar salat uppskriftir :) prófa þetta!

Re: mmm langar að elda lambakjöt í kvöld

í Matargerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hehehe

Re: mmm langar að elda lambakjöt í kvöld

í Matargerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
mmm það hljómar vel :) kannski hafa hann pínu sterkan með svona jógúrtsósu mm

Re: Háralitur?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég var með svona kastaníurauðbrúnt og fór í eina umferð af ljósum strípum yfir allt, og já núna er hárið meira svona gullinbrúnt. farðu bara í ljósar strípur og segðu hárgreiðslumanneskjunni hvað þú vilt fá út úr þessu.

Re: pælingar mínar gagnvart trú

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
neineineinei ég myndi aldrei fara út í svoleiðis lagað

Re: pælingar mínar gagnvart trú

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég sætti mig líka við raunveruleikann. ég trúi á stóra hvell og allt það. en ég vil líka sjá annan möguleika, hina víddina og það allt. án þess að vera talin ofsatrúar… eða endilega trúuð eða spíritisti eða hvað þetta allt heitir.

Re: pælingar mínar gagnvart trú

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
af hverju segiru falskan? Bætt við 1. febrúar 2009 - 02:43 … og ef þær eru falskar… hvaða máli skiptir það ef mér líður betur? er ekki betra að trúa einhverju sem er falskt svo lengi sem manni líður betur af því og það skaðar engann og ekkert?

Re: pælingar mínar gagnvart trú

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
tja sumir bara finnast þeir verða að fá svör. ég t.d. byrjaði ekki að hugsa svona fyrr en eftir að mamma mín dó. og hún dó úr krabbameini, hálfu ári eftir að hún greindist. þá komu fram spurningar eins og… af hverju? ef það er til guð af hverju lætur hann þá svona lagað gerast? svo bara einhvernveginn fór mér að finnast eins og mig vantaði að trúa á eitthvað til að vera heil. ég get ekki talað við mömmu mína lengur en ég get talað til hennar. skiluru pælingar mínar?

Re: Bóluógeð :(

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 5 mánuðum
já ég myndi prófa að innbyrða svona 3 lítra af vatni á dag. ég sjálf finn mikinn mun á húðini við vatnsþamb :)

Re: pælingar mínar gagnvart trú

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
til að geta útskýrt spurningar eins og: hvað kemur eftir þetta líf? til að geta útskýrt heiminn án fræðilegra vísindalegra kenninga. til að skilja betur sjálft sig. til að vera nær andlegum málefnum. til að fullkomlega FINNA.

Re: Bóluógeð :(

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hefuru nokkuð breytt um mataræði á þessum tíma? eða minnkað vatnsneyslu?

Re: pælingar mínar gagnvart trú

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
til að hafa eitthvað til að leita til
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok