ég prófaði einusinni að gerast grænmetisæta í svona 2 mánuði. Mér fannst einmitt svo spennó að finna út hvað ég gæti borðað! Það er svolítið erfitt fyrst ef maður er ekki vanur að elda sér grænmetisrétti. Af hverju spyrðu ekki þessa vinkonu þína hvort hún vilji prófa að borða grænmeti, kartöflur, sveppi, baunir, grænmetisbuff, tófú og allt þetta skemmtilega sem hægt er að elda úr? þið gætuð jafnvel prófað að elda eitthvað skemtilegt saman :)