Þetta með að þær gangi hratt kaldar er þá bara að þá er innsogið í gangi, tekur verulega eftir þessu á bílum með blöndung en bílar með innspýtingu ganga líka hraðar en maður tekur mynna eftir því, þessi takki sem hægir snúningin er þá væntanlega bara til að slökkva á innsoginu, eins og í Lödu sport…þá togaru stöng út til að kveikja á innsoginu en hendir henni innar eftir þörfum, þegar vélin er orðin heit þá á sú stöng að vera alveg inni. Í mörgum “nýrri” blöndugsbílum er sjálfvirkt innsog...