“Það er allt í lagi ef menn ætla ekki að keyra þegar aðstæður er kalla á vetrardekk” Það geta oft verið aðstæður þar sem menn þurfa vetrardekk en gera sér ekki grein fyrir því, það gæti fryst skyndilega, það gætu verið hálkublettir einhversstaðar. Já allarvega fynnst mér persónulega þeir hálfvitar sem keyra á sumardekkjum á vetri til, sitja fastir á fáranlegum stöðum fyrir utan geta haft það á samviskunni að hafa stórslasað eða jafnvel drepið mann afþví að viðkomandi týmdi ekki rúmum 20þus...