Þetta er alveg rétt hjá þér, ég prófaði algjörlega óbreytta Civic og mér fannst þrusugott að keyra hana, frábær kraftur (160hö) og góður í stýri, svo fynnst mér ekkert að því að skella betri græjum í bílinn en öllu má nú ofgera, eitt box og magnari er nóg. En menn vilja eins og þú segir allan pakkan, augnlok, spoiler, kitt og allt þetta sem stundum fer ekki við bílinn. En svo eru til sumir sem hafa breytt þessum bílum rosalega flott, um civic má segja sama um Imprezur sem hafa fengið...