Jæjja þá er komið að draumabílnum sínum: vw bjalla 1300 árgerð ´72. Ætla náttúrulega að rífa alla innréttinguna úr honum og teppaleggja, hvar getur maður fengið sér bíteppi og er ekki hægt að skella einangrun í leiðinni?

Svo var ég að spá í hvort einhver hafi reynslu af þessum bílum? hvort maður komist nú frá A–>B og svona ;)

Svo að lokum, mig vanntar að vita um remote (helld að það kallist remote) dæmi fyrir bensíndæluna… þetta eru svona kubbar fyrir ofan örrygisboxið inní bílnum, oki þeir eru 3 minnir mig og eitt laust slott fyrir svona fyrir bensíndæluna… hvar á hann að vera???