Mjög áhugaverð grein hjá þér og margt til í þessu, allarvega er mín skoðun þessu: SUMIR sem eru ungir og eru að fá bílpróf eiga foreldra sem vaða í peningum og “styrkja” þá í bílakaupum, þá verða oft fyrir valinu kraftmiklir bílar (150+hö) sem er eiginlega of mikið fyrir alveg reynslulausan mann að mínu mati. Þegar þú ert rúntandi með vinum þínum gera það eiginlega allir að gera eitthvað glannalegt, taka spyrnur, reyna að taka handbremsubeygjur, spól, reyna að slá eitthvað hraðametið sitt...