Það var alltaf úta Granda og er enn stundum en það getur verið stórhættulegt þar sem bílar geta ekið í veg fyrir þig eða einhver labbandi. Svo eru bara ljósaspyrnurnar allsstaðar og fynnst mér þar að menn mættu alveg læra að kunna að hætta, fara mesta lagi í 100-120 og bremsa sig svo niður. En það vita allir að spyrnur eru ekki mjög gáfulegar en það prufa allir ef þeim er boðið það :D