OFTAST er þetta ekkert mál. Það sem þú þarf er auðvitað, Snúrur Öryggi Magnara og bassabox;) Magnarann tengiru með öryggi á milli beint í rafgeymi og frá magnaranum í RCA aftan á spilaranum þínum (ef það er svoleiðis)….svo frá magnaranum yfir í bassaboxið. Mjög mikilvægt er að velja rétta stærð af öryggi og kaupa frekar of lítið en of stórt öryggi en þessir nördar í búðunum vita eflaust hvað þú þarft stórt. Svo bara fela snúrurnar vel, festa boxið og magnarann og auðvitað stilla, leiðinlegt...