Mér finnst sagnfræði, verkfræði, heimsspeki, líffræði, listasaga, viðsskipta og hagfræði allt mjög spennandi og ég væri til í að fara í þetta allt. Hinsvegar veit ég að það er ómögulegt nema að ég myndi eyða öllu lífi mínu í skóla þannig að ég hallast mikið að viðskipta og hagfræði. Ert þú búin að ákveða eitthvað?