Já, Ég mæli með því að gera það. Hugsaðu þér hvað það væri hræðilegt að sleppa því, fara síðan á sýninguna og hugsa allan tímann: kannski hefði þetta getað verið ég. Ég hef samt heyrt að það sé mikill klíkuskapur í svona áheyrnarprufum fyrir krakka. þða er rosalega mikið um það að börn leikara séu valin en það getur auðvitað líka verið vegna gena og þekkingu á leikhúsinu. En ég vona að þú verðir valin og svo er aldrei að vita nema að við sjáumst þarna þó að viti auðvitað ekkert hvernig þú lítur út:D