Já, ég átti líka kardimomubæinn:D vá, ég verð að grafa þetta upp. En ég var sem sagt í Þýskalandi, í litlum bæ rétt hjá Frankfurt. Já, þetta er svolítð þröngt. Svo er kaffistofan þeirra á efstu hæð leikhússins ef ég man rétt(sem þarf reyndar ekkert að vera þar sem það eru mörg ár síðan ég kom þangað síðast) En það getur vel verið að viðbyggingin verði bara fyrir leikmuni og leikmyndir. Ég er bara alls ekki viss. Ég held að það sé ekki einu sinni búið að samþykkja hana ennþá þar sem húsið er...