eina raunhæfa lausnin er að veita þessum mönnum hjálp, þá meina ég hjálp frá geðlækni eða sálfræðingi, því þetta er ekki neitt annað en geðveiki og geð veiki þarf að taka á en ekki bara loka einstæklinginn inni. Hann kemur bara eins út ef ekki verri.