Þetta er ekki eins og í bíómyndunum, það gargar enginn á þig og gerir sig sýnilegan og hleypur svo að þér í sló mó á meðan þú getur komið þér í stellingar til að sparka. Langflest götuslagsmál byrja svo á einhverjum ýtingum, tökum og menn eru kannski eithvað að tuskast til þá getur verið mjög erfitt að koma að vel afgreiddum höggum nema menn séu vanir svona aðstæðum.Þú talar eins og þú vitir allt og ég hafi ekki hundsvit á þessu, ég hef lent í slagsmálum tvisvar þar sem ég þurfti að verja...