Tilkynnt var í gær að frammhaldsskólanemar í VMA (Akureyri) gætu átt von á fíkniefnalögreglu í skólann hvenær sem er. Lögreglan myndi þá ganga um matsalinn, gánganna og kanski kenslustofur með fíkniefna hund. Með þessu ætla þeir að uppræta fíkniefna djöfulinn, eins og þeir orðuðu það. Personulega finst mér þetta vera að skerða frelsi einstæklingsins.

Hver er skoðunn ykkar á þessu máli ???