Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

otti
otti Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
948 stig
“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian

Re: Jeppaferð Hugara framh.

í Jeppar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hehe, í þeim snjó sem ég hef keyrt hann hefur hannv erið sprækur, en það gæti verið gjr ólíkt öllu því sem við gætum mætt ef við förum eitthvað. En annars dettur mér alls ekki í hug að fara að halda aftur einhverjum bílum. Ef svo kynni að ske að ekkert myndi ganga hjá mér þá myndi ég bara fara heim í góðu skapi sko, ekkert mál :Þ en með CB stöðvarnar þá er betra finnst mér að allir séu í sambandi, þo svo að það sé ekki nauðsynlegt að minni hálfu.

Re: Biamark

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég er sammála ruglubulla, ég held að þeira hafi sökt því í eltinaleiknum mikla vegna þess að þeir vildu ekki að bretar kæmust yfir það og allt sem í því var.<br><br>Irc: Sir-Otis BF: [EASY-PVT]Sir-Otis Other: [.Thunder.]Sir-Otis

Re: Breytir fyrir S-VHS

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvað er það? :/<br><br>Irc: Sir-Otis BF: [EASY-PVT]Sir-Otis Other: [.Thunder.]Sir-Otis

Re: jeppar hugara

í Jeppar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sammála því, en þetta er samt sem áður snilldar hugmynd og mjög gott framtak.<br><br>Irc: Sir-Otis [.Thunder.]Sir-Otis

Re: hvernig jeppum eruð þið á

í Jeppar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
EEeemmm… Ég er á Smájeppa :( en samt sprækur! :Þ Semsagt MMC L200 2,5 með lokaðri skúffu, allt orginal, afturhásing og svo klavar að framan og gripurinn er svo á 31" dekkjum.<br><br>Irc: Sir-Otis [.Thunder.]Sir-Otis

Re: Jeppaferð Hugara

í Jeppar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mér líst alveg þokkalega á þetta Birkir en ég held að menn séu ekki tilbúinir til þess að fara að gista eina nótt, samt er ég nú alveg til í það og er ég líka alveg til í að fara inn í Þórsmörk ég held samt að þetta gæti orðið svoldið brölt en hver segir að svolítið brölt sé leiðinlegt :Þ

Re:

í Jeppar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
já ég er sammála því, semsagt að fara bara sem hópur frá Hugi.is/jeppar… :Þ hehe hljómar asnalega.

Re: Öxulveldi Ömurleikans; Pakistan

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Gaman að þessu……. :Þ

Re: Aðdragandi síðari heimsstyrjaldar

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Glæsilegt grein……. Well Done!

Re: Skipin í Battlefield

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Flott grein og gott innihald. En ég held að vera sammála Johnny-B þessu máli, ég held að þú verðir aðeins að kíkja á málfræðina áður en þú póstar svona greinum, það er mjög mikilvægt. BTW! “langdrægni all að 9,700 venjulegum mílum og voru með fjórum ” Hvað meinaru eiginlega????? Aldrei hef ég heyrt um venjulegar mílur! annaðhvort eru þetta bara “mílur” eða “sjómílur” Ef þú vilt að ég geri fleirri athugasemdir við málfars og stafsetningarvillur/innsláttarvillur hjá þér skal ég glaður gera það.

Re: Fróðleikur óskast!

í Jeppar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fínt að nota líka splitti töng og ekki gleyma að setta feiti á koppinn og mundu að það er bara eitt slag með sprautunni.<br><br>Irc: Sir-Otis [.Thunder.]Sir-Otis

Re: Jeppaferð Hugara

í Jeppar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
sko ihafsteins: Ég var að spá í það við værum búnir að skipuleggja þrjár leiðir A B og C sem værru allar á sitthvorum staðnum, svo yrði það bara ákveðið einum til tveimur dögum áður hvaða leið yrði farinn. Eða þannig held ég þetta sé best.

Re: Jeppaferð Hugara

í Jeppar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Snilld að það séu svona margir sem hafa áhuga á þessu, svo er þetta náttla ekki bara ferð fyrir þá sem stunda þetta áhugamál. Mér finnst allavega að allir ættu að mega koma með, svo lengi sem þeir skrái sig á einhvern hátt eða annan. Líka ef hugarar sjái um alla skipulagningu og stjórni ferðinni.

Re: Jeppaferð Hugara

í Jeppar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sammála því, en ég reikna nú ekki með að þetta verði ferð á þjóðvegi eitt, sennilega meira keyrt á möl og í snjó heldur en á malbikinu

Re: Jeppaferð Hugara

í Jeppar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég gerði reyndar eins tóra villu í þessari grein, ég er á 31“ ekki 33” eins og ég sagði í greininni, en bíllinn er nú ágætlega sprækur í snjó, þar sem hann er frekar léttur, léttari en aðrir l200. Ok, þá er það komið á hreint. Ég er líka alveg til í að hittast og skipuleggja svona ferð og mér lýst vel á að það verði farin ein dagsferð til að byrja með, svona til að kanna áhuga jafnt og búnað. Ég held að lágmarkskröfur verði að vera eins og Partytruck sagði; kaðal, skóflu og CB. Það er...

Re: garmin og aftur garmin

í Jeppar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég hef alltaf heyrt talað um Aukaraf sem Aularaf, veit ekki afhverju. Kanski afþví að þeir vita lítið sem ekkert um svona jeppadót, en ég mæli með Garmin.<br><br>Irc: Sir-Otis [.Thunder.]Sir-Otis

Re: Porsche CarreraGT

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Snilldar grein, ég festist alveg í þessu og þetta er náttla geðveikur bíll, bara verst að það er ekki hægt að keyra hann á íslandi, en ef maður á pening þá er bara að flytja þangað sem hægt er að keyra hann, eða byggja braut :Þ

Re: Eftirminnilegasta jeppareynslan

í Jeppar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hehe… Gaman og ekki gaman að lesa þessar sögur, ætli mín eftirminnilegasta saga sé ekki þegar Jeppaklúbbur Olís var á einhverju ferðalagi, ég man nú ekki alveg hvert við fórum fyrst en þetta var á laugardeginum og við vorum á leiðí Dalakofa að gista seinni nóttina eftir langan rúnt um daginn, það hafði skollið á bylur og ég pabbi vorum fremsti á Patrolnum okkar sem var nokkuð breyttur og var á 38“, Það mynduðu allir eina röð, þessi 6 bílar sem voru með. Nú þetta er ekki til frásögu færandi...

Re: The Untouchables

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessi mynd er algjör snilld, með þeim betri sem ég hef séð. Ótrúlega góður leikarahópur sem stendur sig frábærlega í myndinni. ***+/****

Re: Intro

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nei ég er ekki að tala um það, heldur introið þar sem myndin á undirskriftinni þinni er tekinn.

Re: Kalda stríðið

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já, en varstu ekki að skrifa ritgerð? Er þetta bara brot? eða er þetta grein sem þú skrifaðir einungis til að pósta inn á huga?

Re: Kalda stríðið

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef ég hefði átt að gera ritgerð um Kalda stríðið þá hefði hún verið svona 40 blaðsíður. Þetta er samt ágætis ritgerð en hún fjallar ekki um allt Kalda Stríðið og það eru mörg stór atriði sem vantar inn í hana, ég ætla rétt að vona að þú sért ekki búinn að skila henni því að það mætti lagfæra stafsetninguna svolítið. Já og Birri, þú segir eitthvað um að fyrstu tölvurnar hafi rutt sér til rúms, en ég verð að vera algjörlega ósammála í því. Tölvur eru mjög stórt hugtak og fyrsta tölvan leit...

Re: Robin Williams

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Snilldar grein, snilldar leikari! Hvað hefur fólk á móti Patch adams? Kanski er fólk bara ekki að fatta húmorinn eða eitthvað en hún er án ef með betri myndum sem ég hef séð, kemst allavega á svona topp 50 :), hef séð þær nokkrar.

Re: Dodge Superbee

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Snilld…..

Re: Vantar Ljóskastara par

í Jeppar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jú, var ekki allt í lagi að vera með eins marga ljóskastara á bílnum svo lengi sem það er ekki hægt að kveikja á þeim nema háuljósin séu á, eða ég heyrði það einhversstaðar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok