Ég ákvað að senda hérna inn um skipin fyrst að enginn hefur gert það,þetta er mestallt þýtt nema nokkur orð sem að ég skildi ekki.

Skip Bandaríkjamanna.

USS Enterprise
19,800-tonna USS Enterprise var mest skreytta og ógnvænlegasta skip í Bandaríska sjóhernum.Notað í næstum hverjum einasta stóra sjóbardaga á Kyrrahafi,Enterprise eyddi til 911 óvina flugvélum,og hún sökkti eða skaddaði yfir 200 óvinaskip.“Stóra E” varð gefið henni efti að hafa sökkt tveimur Japönskum carriers alein og því þriðja collaboration við Yorktown.

HMS Prince of Wales(UK)
HMS Prince of Wales gerði árás á þýska orusstuskipið Bismarck í einum af þeim mikilvægustu vendipunktum í Seinni heimstyrjöldinni. Þótt alvarlega skaddað,Prince of Wales sökkti Bismarck í því sem er núna talað um sem einn af frábæru skipasigrum í stríðinu. Tveimur dögum eftir árásina á Pearl Harbor(Perluhöfn), Japanskar flugvélar gerðu árás og eyðilögðu Prince of Wales.

USN Fletcher Class
Bandaríski sjóherinn byrjaði að byggja fyrsta Fletcher class destroyer Október 1939. Eftir tvö og hálft ár, Hafði sjóherinn 175 Fletcher class destroyers tilbúna til aðgerða. Með öfluguml gerðum af byssum og ttunduskeytum,Fletcher destroyer gátu hitt óvininn með rosalegum skotkrafti. Fletcher destroyer voru í notkun til 1969, í deilunum í Kórea og Vietnam.

USN Gato Class
Þrátt fyrir að bandaríski kafbátaherinn var bara 1.6% af öllum sjóher þeirra frá 1941 til 1945, rústuðu þeir yfir 60% af öllum Japönskum skipum sökktum á þessum tíma. Með að gera snögga og hljóðláta árás, Bandarískir kafbátar gerðu gott gagn í að eyðileggja Japanskar birgðarlínur á kyrrahafi. Þessir öflugu vopnuðu kafbátar höfðu góðan langskota möguleika og rosa mikinn hraða.

LCVP Higgins Boat
Hannaðir til að flytja fulla vopnaða hermenn og birgðir nauðsinlegar fyrir fljóta árás, þessir bátar voru fullkominn tæki tila að lenda þúsundum hermanna á litlum tíma.Með að nota “Higgins Boats” til að lenda á ströndum, þurftu Bandamenn ekki að hugsa um bryggjur, sem voru í flestum atvikum, betur varðar.
Skip Japanna.

IJN Shokaku Class
IJN Shokaku’s áhugaverðir listar árása eru meðal annars: Pearl Harbor(Perluhöfn), Kóralhafani og Guadalkanalnum, en Shokaku tók ekki þátt í bardaganum á Midway, og eyðing hennar var fundið hart fyrir hjá Japönum tap í þessum rosalega bardaga. juní 1944 var Shokaku sökkt í bardaganum um Filipíska hafinu af USS Cavalla, gefandi rosalegr sjokk til IJN

IJN Yamato
Japanska Yamato class Bardagaskipið var stærsta bardagaskipið í Seinni heimstyrjöldinni. Klárað bara viku eftir árásina á Pearl Harbor(Perluhöfn), og búið til í algjöru eftirliti, Yamato var með níu18.1-tommu aðal batterí byssur, haldandi á mesta skotkraft af öllum skipum eitthverntíman séð. Eftir að hafa lifað af marga Bardaga á Kyrrahafi, Yamato var sökkt 1945, takandi 10 tunduskeyti í sig áður enn það fór niður.

IJN Akizuki Class
Akizuki var með áhugavert val , meðal annars: fjórar aðal byssur, hver vopnaðar með 3.9-tommu, high-velocity byssu. Hafandi rapid fire rate og hæfileikann ap hitta skotmark á löngu færi (up til 20,000 yards), þessar byssur gáfu þungt tap fyrir óvinin. Yfir stríðið, IJN hækkaði vopnabúnað á þessum destroyum með tunduskeytum og 25-mm vélbyssum.

U-Boat Type VII C(Germany)
Þýskir U-bátar höfðu ótrólega góðan effect, með því að sökkva einu skipi með einni af hverjum fjórum tunduskeytum skotnum. U-bátar af gerðinni VII C höfðu langdrægni all að 9,700 venjulegum mílum og voru með fjórum tunduskeyta holum inni í boga og einn að aftan. Þýski U-báta flotinn var gott vopn á Atlantshafi, og gerðinn VII C var vinnuhestur mests alls.

Dai-Hatsu 14M
Japanar notuðu Dai-Hatsu landbátana mjög vel yfir Seinni heimstyrjöldina. Eins og Bandarísku “Higgins Boats”, voru hermenn og birgðir flutt í land í þeim. Notað aðalega fyrir amphibious árásir og birgðarflutning, Dai-Hatsu land gátu líka borið vélbyssu og voru notaðir þá oft sem gæslubátar.
Ég er búsettur í útlöndum (Svíþjóð) þannig að vinsamlegast fyrirgefið stafsetningarvillur.