verjalyf: áfengi getur magnað upp áhrif verkjalyfja það mikið að nýrun verði fyrir varanlegum skaða, verkjalyf reyna nú þegar alveg nóg á nýrun sýklalyf: áfengi veikir ónæmiskerfið og gerir sýklalyfjum erfitt að vinna sitt verk, veikara ónæmiskerfi gerir sýklum auðveldara með að fjölga sér og þá getur sýkingin breiðst út geðlyf: áhrif áfengis á geðlyf geta verið margvísleg, undirliggjandi vandamál geta blossað upp og haft stórvægilegar afleiðingar, svosem ofsareiði, ofsakvíði,...