man eftir einu atviki, eg var að bíða eftir strætó og að mer kemur afrísk amerískur maður hlaupandi og segir við mig a ensku: eg er herna með símakort, eruð þið nokkuð með síma sem eg get fengið lánaðan, ég alveg bara sure, rétti honum símann, hann setti kortið sitt í, á meðan hann var að því spurði ég hvert hann væri að hringja, hann sagðist vera að hringja á sjúkrabíl, ég alveg nu af hverju, hann alveg konan mín er að fæða barn, og eg bara, af hverju varstu að hafa fyrir þvi að skipta um...