Bíllinn er þá með ágætis afl. En auðvitað spilar þyngd,gírun,drif og loftmótstaða miklu máli. Það er hægt að reikna út hestöfl með t.d. kvartmílutíma og þá er endahraði tekinn inn í. Hámarkshraði tengist auðvitað afli, bíll sem er 0 hestöfl fer ekkert áfram en bíll sem er 100hp fer áfram.