Þú meinar Sworn to the Dark? Annars veit ég ekki hvort Watain eigi eftir að ná eins langt á Immortal. Immortal er legendery band,, bæði hvað varðar tónlist,sviðsframkomu og flottustu promo myndir allra tíma. Watain eiga langt í land ef þeir ætla að ná eins langt og Immortal hafa náð. Bottom line,, bæði frábær bönd en mjög ólík.