Bar pæling þar sem ég hef verið eitthvað að syngja/öskra eitthvað með lögum ef ég er í fýling og er að hlusta á eitthvað skemtilegt og er að pæla hvort ég sé að gera það rétt. Ég syng/öskra þá með voða harsh rödd og verð þá illt í hálsinum bara eftir sirka eitt lag. Er það eiithvað sem eyðileggur röddina þá? er ég að gera eitthvað vitlaust? eða ætti ég að halda því áfram og æfa það til að preventa sona óþægindi eða á ég að hafa heitann tebolla við hliðina á mér og skella því í mig eftir hvert lag?

Er ekki neinum söngvara pælingum heldur er þetta bara sona til gamans fyrir mig, en endilega shera ykkar reynslu ef þið eruð með einhverja söngæfingu í sona lögum með t.d Pantera eða Lamb Of god.
Nýju undirskriftirnar sökka.