Alltof erfið spurning. Fer eftir hvernig bíla ég er að horfa á. Ég fíla bæði svona wild bíla. TVR og þannig bíla sem eru bara rugl. Ef þú kannt ekki að keyra þá deyrðu bara á þannig græju. Einnig hef ég mikinn áhuga á svona ,,bang for the buck" bíla. Ódýra bíla sem eru bara gerðir fyrir eitt ákveðið og lítið annað. Einnig hef ég gaman að svona legendery bílum sem hafa haft áhrif á bílaheiminn eða hafa gert eitthvað töff. Ford Escort MK1 og MK2 eru töff fyrir að vera einir mest succesfull...