parkið er inni portinu undir loftkastalanum, við hliðina hjá 10-11 þú heyrir hávaða.. linuskautar og hjólabretti eiga fátt saman enn eru velkomin, ef skautarnir fara fjölmenna verður liklegast skipt niður kvöldin. BMX er ekki inni myndinni ef einhver er að spá, kannski þegar streetcourseið er byggt.