fyrirgefðu enn.. hvaða hafa hjólabretti og línuskautar sameginlegt? fyrir utan að það eru legur og urathane dekk á báðum er engin samliking.. hjólabretti og linuskautar á sama svæði er hættuleg blanda,því árekstrarhættan er töluverð meiri. einnig vil ég benda linuskautaráhugamönnum á að það er til áhugamál sem heitir HOKKÍ.