Daginn, langar bara að spyrja ykkur ungmennin hér… hvað eruð þið að borga fyrir ökutímann ykkar? Ég fór til ökukennara í gær og hann sagðist vera að rukka 6.500kr tímann og sagði það normal verð. Var ekki aaalveg að kaupa það þannig mér datt í hug að rannsaka, hringdi í bróður minn og hann var að borga um 5.000kr. Hvernig er það hjá ykkur, vitiði um einhvern sem rukkar minna? Þetta munar nefnilega slatta í heildina litið.