mér var bara sagt að á meðan ég væri að stækka þá ætti ég ekkert að vera í því að lyfta meira en þína eigin þyngd bara armbeygjur og magaæfingar helst en svo byrjaði ég í ræktini og á svipuðum tíma hætti ég að stækka en alveg spurning hvort það sé út af ég byrjaði að lyfta mun meira, veit það ekki en ég er 1,86 þannig að ég er bara sáttur Bætt við 21. október 2007 - 01:08 en ég séað þú ert pink floyd fan og svo lengi sem þú hefur pink floyd þá þarftu ekkert massa