Farðu bara út að hlaupa á meðan sumarið er og gott veður, gerðu svo æfingar með þessu eins og armbeygjur og magaæfingar og fótaæfingar. Mataræðið er númer 1,2 og 3 en EKKI fara að borða of lítið það eru margir sem ég þekki bunir að falla í þá gryfju, borðaðu oftar og minna í einu yfir daginn, ekkert endilega reyna að forðast eitthvað eitt efni í einhverjum mat, borðaðu hollt en ekki bara grænmeti og ávexti þú þarft prótein og þú þarft kolvetni, fáðu þér e-ð úr öllum matarflokkum. gangi þér vel:)