Saleen S7 Twin Turbo Vél: 7-liter (7008 cc/427.6 cu in)OHV V8 sett í miðjuna á bílnum til að fá sem mesta balance.
Orginal var hann 550 hö en árið 2005 tjúnnuðu þeir hann upp í 750hö (760 PS/559 kW) og nær 321kmh. bíllinn er rétt rúmlega 1247 kg.

Gear 1 2 3 4 5 6 Final Drive
Ratio 2.46:1 2.06:1 1.47:1 1.18:1 0.958:1 0.74:1 3.22:1

og hann kostar tæp $585,296 dali eða 48.339.596 isk.