finndu þér gott massaprógram, getur alveg öruglega fundið það í afgreiðslunni í ræktinni annars bara á netinu og farðu eftir því, og þegar þú ert þetta léttur þá er alveg óþarfi að vera á þessum efnum eins og próteini og kreatíni og því öllu þetta er bara óhollt fyrir þig. bara borða nógu andskoti mikið og þú ættir að fá alveg nóg af efnum í líkaman til að byggja hann upp. það gerði ég og hætti alveg á öllum efnum nema fjölvítamínum og fór bara að borða mun meira og ég fór að bæta mig alveg...