Það var samt skárra. Áður var það einfalt í notkun og hægt að skoða dagskrána á fljótlegan hátt. Síðan var því breytt, og þá var sko klukkan alltaf í fokki, þetta var ógeðslega lengi að hlaðast inn, og það voru alltaf tveggja mánaða gamlar fréttir á forsíðunni.