Ég hef svosem ekkert á móti heimsku fólki, á meðan heimska þeirra bitnar ekki á öðru fólki. Ég veit ég sjálf er ekki alvitur, ég rugla oft sjálf og geri mistök, en ég reyni allavega að gera rétt. Ég er heldur alls ekki að reyna að setja mig á einhvern stall, ég er einungis að gera mitt besta til að gera heiminn að betri stað. Ég tel heimskt fólk nefnilega eina verstu ógn samfélagsins. Lastu þetta líka? Auðvitað væri ég ekki að væla yfir henni ef hún myndi allavega reyna að gera hlutina rétt....