Jah, það er kannski ekki það sniðugasta í heimi að hafa myndir af sér á jafn fjölförnum stað og huga. Eða, það er allavega ekki það sniðugasta ef mann langar ekki í athyglina. Eeen það er oft seint núna, nýttu frægðina til góðs! Btw, ég verð að viðurkenna að ef ég myndi sjá þig útá götu myndi ég hlæja pínu innra með mér og hugsa “hey, þetta er Mizzeehhhh af huga!”. Þannig að já, þú ert frægur. Ekkert Birgitta Haukdal-frægur kannski, meira Geirmundur Valtýs-frægur.