Fyrir þá sem ekki höfðuð fattað það, þá er þessi mynd af David Bowie ekki af Ziggy Stardust, eins og hér um bil allir höfðu sagt (þ.á.m. ég). Þetta er bara Bowie sjálfur að syngja í Rebel Rebel myndbandinu.

Varð bara að taka þetta fram.