Ja, nú veit ég ekki hvernig tölvu eða síma þú átt. Mig langaði líka að geta sett símamyndirnar mínar inn, svo ég fór í Símann og þeir seldu mér snúru á sexþúsund kall. Og viti menn, það gerðist ekkert þegar ég tengdi símann við tölvuna með snúrunni, nema að síminn hlóðst. Þá fattaði ég að ég gat gert þetta öðruvísi. Ég á Sony Ericsson síma, og hann er með svona Infrared dæmi einsog (held ég) allir aðrir símar frá SE. Ég er líka með svona infrared dæmi á fartölvunni minni (ég veit ekki hvort...