Á tímabili þá talaði Árni O. ekki um annað en bláa ópalið ! Hann og einhver voru alltaf muldrandi um að það væri hætt að framleiða það, og ég sjálf hafði nú ekkert smakkað það neitt sérstaklega. En ég er með tvo pezpakka svo mér líður vel ! Þarf ekki neitt blátt ópal.