Vísindavefurinn getur orðað þetta betur en ég: Leitin að lífi í geimnum miðast því við að finna lífverur sem séu eitthvað í líkingu við það sem við þekkjum. Við gerum þá einnig ráð fyrir að þær þurfi svipuð skilyrði og þau sem ríkja hér á jörðinni, svo sem lofthjúp, súrefni, vatn í fljótandi formi, hæfilegan hita og svo framvegis. Þannig getum við útilokað að nokkurt líf sé á Merkúríusi af því að þar er nær enginn lofthjúpur og auk þess alltof heitt. Á ytri reikistjörnunum í sólkerfi okkar...