Fyrir ekki neitt? Það er heilmikil vinna í að ferma sig skal ég segja þér. Ég þurfti allavega að mæta reglulega í kennslustundir, lesa bækur og taka próf, og svo voru tvö ferðalög, annað í tvo daga og hitt í fimm daga. Maður þurfti líka að mæta í ákveðið margar messur, kfum&k fundi, nokkrum sinnum í sunnudagaskólann… Ég hefði getað gert svo miklu meira gagnlegt við þennan tíma.