Þýðir það að allir raftónlistarmenn séu ömurlegir? Og jah, það er kannski auðvelt að búa til tónlist í svona, en það er aðeins erfiðara að búa til lag sem verður vinsælt. Það er eins með aðra tónlist, ég get samið lag á tveimur mínútum á kassagítar, þýðir það að rokk- og popptónlist sé ekki tónlist afþví það sé svo auðvelt að gera hana?