Þetta er grein, ekki korkur. Það hefur nokkrum sinnum komið þráður um þetta á /hugi. Jú, dans getur bæði verið íþrótt og list. En þeir sem stjórna /ithrottir sýndu engan áhuga á að setja dans inn þar, svo hann kom hingað. Þó þér finnist þetta eiga að vera á íþróttum, finnst mér þetta eiga að vera hér.