Ja, rjúpur eru veiddar þó stofninn minnki stöðugt. Hrefnur eru ekki, og hafa aldrei verið í útrýmingarhættur. Og jah, langreyðarnar, stofninn í kringum Ísland er í rauninni ekki í útrýmingarhættu og er stöðugur, þó þær séu í útrýmingarhættu á mælikvarða yfir alla jörðina. Veiðarnar hafa samt engin áhrif á stofnana, t.d. erum við að veiða einhverjar örfáar prósentur af því sem telst sjálfbært. Semsagt er engin ástæða til að gera svona mikið mál úr þessu.