Þótt þetta sé auðmeltanlegt popp, er þetta samt mjög góð og vel unnin tónlist oft. Ég er búin að fara allan hringinn, hlustaði bara á svona fm popp í byrjun unglingsáranna, er búin að hlusta á nánast allt síðan, metall, rokk, rapp, klassík, you name it. Núna finnst mér bara poppið ennþá betra en fyrst.