Nú eru prófin að byrja hjá öllum og allir að leita sér að góðum glósum. Mér datt í hug hvort við gætum ekki gert einn þráð þar sem er hægt að segja frá glósum sem þið hafið fundið á netinu.


Ég á eina síðu sem ég hef sett glósur frá sjálfri mér inná, reyndar ekkert frábærar glósur en hjálpar kannski einhverjum:

www.freewebs.com/futark

Í íslensku (alveg upp í 303) hef ég notað þessa síðu. Þarna eru líka glósur úr flestum íslendingasögum og bókmenntum sem eru lesnar í skólum:

www.fva.is/harpa

Hérna eru glósur úr NÁT 113, NÁT 123, EFN 103 og JAR 103 (held ég) frá kennaranum mínum:

www.me.is/hjj

Hérna er hægt að finna slatta af frönskuglósum og örugglega eitthvað úr ensku:

www.me.is/si

Hérna fann ég glósur úr STÆ 403:

http://wiki.isir.is/wiki/Gl%C3%B3sur:Fors%C3%AD%C3%B0a


Fyrir samræmdu prófin 2005 var /skoli mjög virkt áhugamál og þá kom alveg slatti af glósum. Ef þið hafið ekki fundið þær þá er eitthvað hér:

Náttúrufræði:
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2166709
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2164712
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2163914
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2163844
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2163689

Samfélagsfræði:
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2162423
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2158795

Danska:
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2153655
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2137475

Enska:
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2144828

Íslenska:
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2138590
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=2138260


Mér dettur ekkert fleira í hug. Endilega bætið við listann. Svo verður hægt að fara inní þennan þráð næstu ár og finna allar glósurnar :)

Ég veit að einhverjir kennarar vilja kannski ekki að fólk steli glósum frá þeim, svo höfum helst bara það sem kennarar hafa sett á netið (og þar með eru að bjóða öllum að nota þær)